Okkar markmið eru betri bílakaup
Lotus Bílasala er í eigu Lotus Car Rental ehf., sem er leiðandi
bílaleiga á Íslandi. Fyrirtækið var stofnað árið 2014 og er í dag
ein stærsta bílaleiga landsins. Áhersla félagsins er aðalega á
útleigu bifreiða til erlendra ferðamanna. Stærsti hluthafi
félagsins er VEKRA ehf. sem m.a rekur Bílaumboðið Öskju,
Sleggjuna og Dekkjahöllina.
Lotus Bílasala heldur utan um þær bifreiðar sem Lotus Car Rental
er með til sölu að hverju sinni. Lotus Bílasala er í
samstarfi við vel valdar bílasölur sem sjá um sölu á bifreiðum.
Öllum fyrirspurnum skal beina til þess söluaðila sem er með
viðkomandi bifreið á skrá.
Samstarfsaðilar Lotus Bílasölu eru:
- Nýja bílahöllin
- Askja notaðir bílar
- Askja Vesturlandi
- K. Steinarsson
- Bílasala Reykjaness
- Bílasala Selfoss
- Íslandsbílar
- Bílasala Akureyrar
Betri
bílakaup
Staðsetning
Þú finnur okkur að Flugvöllum 6, 230 Reykjanesbær
Annað
- Reynsluakstur miðast við 20 mínútur að hámarki, nema um annað sé samið
- Búnaður og allir lausir munir, í eða á ökutækjum, eru á ábyrgð eigenda þeirra
- Bílasalan ber ekki ábyrgð á skemmdum á bílum á bílaplani
Rekstraraðili
Lotus car rental ehf.
Flugvöllum 6, 230 Reykjanesbær
Kt. 5306141820
Vsk.nr. 117422
Félagið er einkahlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá.
Hjá okkur starfa bílasalar með hag viðskiptavina í huga.